Apríl, 2016
09apr20:0022:30Mr. Skallagrímsson
Nánari upplýsingar
Þar sem uppselt var á síðustu sýningar höfum við ákveðið að efna til aukasýningar laugardaginn 9. febrúar kl 20. Einnig getum við sett upp sýningu fyrir hópa. Þeir miðar sem
Nánari upplýsingar
Þar sem uppselt var á síðustu sýningar höfum við ákveðið að efna til aukasýningar laugardaginn 9. febrúar kl 20. Einnig getum við sett upp sýningu fyrir hópa. Þeir miðar sem eftir eru verða þá seldir í almennri sölu.
Ekki missa af þessari frábæru sýningu sem kemur nú aftur í tilefni af 10 ára afmæli Landnámsseturs. Hér segir Benedikt Erlingsson Egils sögu á sinn einstaka hátt. Sýningin var frumsýnd 13. maí 2006 á opunardegi Landnámsseturs og hefur nú verði sýnd um tæplega 300 sinnum fyrir um 20. þúsund áhorfendur.
Klukkan
(Laugardagur) 20:00 - 22:30
Staðsetning
Landnámssetur Íslands
Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes
Skipuleggjandi
Landnámssetur Íslandslandnam@landnam.is