Apríl, 2016

25apr20:3022:00BorgarafundurFundurinn verður í Mjólkursamlagshúsinu

Nánari upplýsingar

Hollvinasamtök Borgarness efna til borgarafundar mánudaginn 25. apríl kl. 20:30 á Sögulofti Landnámsseturs.
Dagskrá fundarins:
1. Undirbúningur fyrir Brákarhátíð. Gerð grein fyrir Listasmiðju sem Michelle hyggst leiða í tengslum við hátíðina – og kallað eftir nýjum hugmyndum um hvað eigi að gera – og fastir liðir virkjaðir
2. Vorverk – hvað væri brýnt að gera til að snyrta bæinn fyrir sumarið.
3. Hrafnhildur Tryggvadóttir, verkefnisstjóri hjá Borgarbyggð segir frá göngustígaverkefninu – sem fékk 7.8 miljóna styrk úr framkvæmdasjóði Ferðamannastaða
4. Listahátíðin Plan B kynnt – forsvarsmenn – Sigríður Þóra Óðinsdóttir – Logi Bjarnason og Sigursteinn Sigurðsson.
ALLIR VELKOMNIR
Gott að sjá sem flesta – ekki bara þá sem búa í Borgarnesi.
Vinsamlega deilið.

Klukkan

(Mánudagur) 20:30 - 22:00



X