Mars, 2016

17mar20:3022:30EGILS SÖGUR - Egils ÓlafssonarAthugið breyttan sýningartíma

Nánari upplýsingar

Hinn ástsæli söngvari og lagasmiður Egill Ólafsson hefur tekið saman úrval sagna frá eftirminnilegum atvikum úr sínu viðburðaríka lífi og sett saman í tveggja tíma sýningu. Með frásögninni fléttar Egill lög við eigin undirleik.
Sjálfur segist Egill ætla að segja okkur sögur af samtíð, fortíð og framtíð og ferðast í tímahulstri eigin tónlistar.

Klukkan

(Fimmtudagur) 20:30 - 22:30

Staðsetning

Landnámssetur Íslands

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes



X