Maí, 2016
17maí20:0022:30EGILS SÖGUR - Egils Ólafssonarí tímahylki tals og tóna
Nánari upplýsingar
Hinn ástsæli söngvari og lagasmiður Egill Ólafsson hefur tekið saman úrval sagna frá eftirminnilegum atvikum úr sínu viðburðaríka lífi og sett saman í tveggja tíma sýningu. Með frásögninni fléttar Egill
Nánari upplýsingar
Hinn ástsæli söngvari og lagasmiður Egill Ólafsson hefur tekið saman úrval sagna frá eftirminnilegum atvikum úr sínu viðburðaríka lífi og sett saman í tveggja tíma sýningu. Með frásögninni fléttar Egill lög við eigin undirleik.
Sjálfur segist Egill ætla að segja okkur sögur af samtíð, fortíð og framtíð og ferðast í tímahulstri eigin tónlistar.
Klukkan
(Þriðjudagur) 20:00 - 22:30
Staðsetning
Landnámssetur Íslands
Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes