Leiðsögumaður dagsins verður Ingibjörg Hargrave sem allir sem eitthvað vita um Borgarnesinga þekkja. Ingibjörg er kvenna fróðust um bæinn og sívirkur þáttakandi í flestu sem þar fer fram. Það er því von á skemmtilegum og fróðlegum göngutúr í hennar samfylgd.