Janúar, 2016
24jan16:0018:30Mr. SkallagrímssonEinstok upplifun
Nánari upplýsingar
Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi fengum við Benedikt Erlingsson til að koma aftur og flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun
Nánari upplýsingar
Í tilefni af 10. starfsári Landnámssetursins í Borgarnesi fengum við Benedikt Erlingsson til að koma aftur og flytja hinn óborganlega einleik sinn um Egil Skallagrímsson. Benedikt frumsýndi einleikinn við opnun Landnámssetursins 13. maí 2006 og sló sýningin algjörlega í gegn. Sýningar eru nú komnar á 3. hundraðið og sýningargestir verða bráðlega 20 þúsund. Hér á myndinni fögnuðum við 100. sýningu.
Klukkan
(Sunnudagur) 16:00 - 18:30