Apríl, 2016

28apr20:3022:00OPEN MIC

Nánari upplýsingar

Hljóðneminn er opinn og öllum er velkomið að láta ljós sitt skína. Það var hún Michelle Bird sem átti frumkvæðið að þessu skemmtilega uppátæki sem nú er orðinn fastur liður í starfssemi Landnámsseturs. Þeir sem troða upp fá frían bjór í boði Steðja.

Klukkan

(Fimmtudagur) 20:30 - 22:00



X